Tilkynning

Rúmlega 25% íbúa í Reykjanesbæ skora á bæjaryfirvöld að efna til íbúakosninga um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík

Þjóðskrá Íslands hefur móttekið og farið yfir nöfn þeirra einstaklinga sem studdu áskorun á bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ um að láta fara fram íbúakosningu um hvort rétt hafi verið að breyta deiliskipulagi í Helguvík vegna fyrirhugaðs kísilvers.

Nánar...