Tilraunaverkefni

Fjögur verkefni í raunumhverfi

Tilraunaverkefni Stork 2.0 eru fjögur: rafrænt nám og aðgangur að rafrænum námsferli (eAcademia), rafræn bankaþjónusta (eBanking), rafræn viðskiptaþjónusta (eBusiness) og rafræn heilbrigðisþjónusta (eHealth). Ísland er þátttakandi í þremur fyrstnefndu.

Þjóðskrá Íslands er þátttakandi í tveimur af þeim fjórum tilraunaverkefnum sem heyra undir Stork 2.0: