Verslun og innflutningur með skotvopn og skotfæri

Almennar upplýsingar

Umsækjandi skal beina umsókn sinni til lögreglustjóra í því umdæmi sem hann á lögheimili í eða til ríkislögreglustjóra. Leyfi er aðeins veitt umsækjanda með verslunar- og skotvopnaleyfi, sem hefur sérþekkingu á viðkomandi vörum og skráðum fyrirtækjum eða félögum sem tilnefna ábyrgðarmann sem fullnægir sömu skilyrðum og hefur umsjón með daglegri verslun og ábyrgist vörslur varanna ásamt forsvarsmönnum félagsins.

Skilyrði og upplýsingar

Verslun með skotvopn

Umsóknareyðublað

EUGO-001 Umsókn um alþjóðlegt innflutningsleyfi á skotvopnum og skotfærum til endursölu
EUGO-011 Umsókn um leyfi til að versla með skotvopn og skotfæri

Lög og reglugerðir