Umsókn um löggildingu starfsheitisins tannsmiður

Almennar upplýsingar

Til þess að geta öðlast réttindi til starfa á eigin ábyrgð samkvæmt lögum um starfsréttindi tannsmiða skal umsækjandi sækja námskeið, er atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra metur fullnægjandi, eða afla menntunar með sambærilegum hætti. Haft skal samráð við sérfróða um umfang námskeiða ef nauðsyn krefur. Iðnaðarráðherra gerir kröfur um fullnægjandi tímasókn og frammistöðu á námskeiðum.

Umsóknareyðublað

EUGO-030 Umsókn um löggildingu starfsheitisins tannsmiður