Umsókn um að taka próf til þess að öðlast löggildingu sem skjalaþýðandi og dómtúlkur

Almennar upplýsingar

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum annast framkvæmd laga um löggilta dómtúlka og skjalaþýðendur. M.a. veitir hann viðtöku umsóknum um löggildingu, skipuleggur próftöku og gefur út löggildingu til þeirra sem standast próf.

Umsóknarferli

Umsóknareyðublað

EUGO-025 Umsókn um að taka próf til þess að öðlast löggildingu sem skjalaþýðandi og dómtúlkur

Lög og reglugerðir