Umsókn um löggildingu starfsheitisins raffræðingur

Almennar upplýsingar

Umsækjandi þarf að hafa fengið A- eða B-löggildingu eða öðlast rétt til A- eða B-löggildingar til rafvirkjunarstarfa samkvæmt reglugerð um raforkuvirki nr. 264/1971, með síðari breytingum, sbr. einkum breytingu með lögum nr. 285/1998.

Umsóknareyðublað

EUGO-016 Umsókn um löggildingu starfsheitisins raffræðingur

Lög og reglugerðir