Umsóknir vegna meðferðar og vinnu með sprengiefni

Almennar upplýsingar

Umsækjandi skal beina umsókn sinni til lögreglustjóra í því umdæmi sem hann á lögheimili eða til ríkislögreglustjóra. Lögreglustjórar gefa út nokkur leyfi er varða sprengiefni og meðferð þess. Umsækjandi skal senda umsókn til lögreglustjóra ásamt vottorði frá Vinnueftirliti ríkisins.

Skilyrði

  1. Umsækjandi hafi náð 20 ára aldri.
  2. Umsækjandi hafi sótt námskeið sem Vinnueftirlit ríkisins viðurkennir og staðist próf.
  3. Umsækjandi hafi staðist verklegt próf, sem prófdómari Vinnueftirlits ríkisins leggur fyrir.

Upplýsingar

Sprengiefnaleyfi

Umsóknareyðublöð

EUGO-007 Umsókn um leyfi til að fara með sprengiefni og annast sprengivinnu
EUGO-026 Umsókn um leyfi til að fara með sprengiefni og annast sprengivinnu (Sprengistjóraleyfi)

Lög og reglugerðir