Skráning á bókunarþjónustu og/eða upplýsingamiðstöð

Almennar upplýsingar

Þeir sem ætla að starfrækja bókunarþjónustu og/eða upplýsingamiðstöð vegna ferðaþjónustu skulu skrá starfsemina hjá Ferðamálastofu. 

Umsókn

EUGO-033 Umsókn um bókunarþjónustu/upplýsingamiðstöð  

Lög og reglugerðir