Umsókn um leyfi til reksturs ferðaskrifstofu
Almennar upplýsingar
Hver sá sem hyggst starfa sem ferðaskipuleggjandi eða ferðaskrifstofa skal hafa til þess leyfi Ferðamálastofu. Þetta gildir hvort sem um er að ræða einstakling eða lögaðila sem, hvort sem er að eigin frumkvæði eða eftir beiðni viðskiptavinar, setur saman, býður fram og selur í atvinnuskyni ferðatengda þjónustu fyrir almenning.
Mikilvægt er að kynna sér upplýsingar og umsóknarferil á vef Ferðamálastofu.
Umsóknareyðublað
EUGO-020 Umsókn um leyfi til reksturs ferðaskrifstofuLög og reglugerðir