Umsókn um löggildingu til að vera fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali

Almennar upplýsingar

Þeim einum er heimilt að hafa milligöngu um kaup, sölu og skipti á fasteignum eða skráningarskyldum skipum fyrir aðra sem hafa til þess löggildingu sýslumannsins í Hafnarfirði. Sama gildir um kaup, sölu eða skipti á atvinnufyrirtækjum eða eignarhluta í þeim, hvort heldur er um að ræða fyrirtæki í eigum einstaklings eða félaga, annarra en hlutafélaga.  

Umsóknareyðublað

EUGO-015 Umsókn um löggildingu til að vera fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali