Umsókn um leyfi til reksturs leigumiðlunar

Almennar upplýsingar

Samkvæmt húsaleigulögum og reglugerð um leigumiðlun mega þeir einir reka miðlun með leiguhúsnæði sem fengið hafa til þess sérstakt leyfi velferðarráðherra.

Umsóknareyðublað

EUGO-021 Umsókn um leyfi félagsmálaráðuneytisins til reksturs leigumiðlunar

Lög og reglugerðir