Umsókn um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar

Almennar upplýsingar

Samkvæmt lögum um fjöleignarhús mega þeir einir taka að sér að gera eignaskiptayfirlýsingar sem fengið hafa til þess sérstakt leyfi velferðarráðherra.

Umsóknareyðublað 

EUGO-008 Umsókn um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar   
EUGO-009 Endurnýjun leyfis til að gera eignaskiptayfirlýsingar

Lög og reglugerðir