Starfsleyfi fyrir útfararstofu/útfararstjóra

Almennar upplýsingar

Sýslumaðurinn í Vík annast leyfisveitingar til þeirra sem hyggjast starfrækja útfararþjónustu. Þeir sem hyggjast sækja um leyfi þurfa að huga að 2. og 3. gr. reglugerðar nr. 426/2006 um útfararþjónustur ásamt því að undirrita heit um þagmælsku og að virða siðareglur sem settar hafa verið fyrir útfararstjóra.

Listi yfir leyfishafa

Listi yfir útgefin leyfi til útfararþjónustu

Umsóknareyðublað

Umsókn um leyfi til að reka útfararþjónustu

Lög og reglugerðir