Starfsleyfi fyrir líkbrennslur

Almennar upplýsingar

Líkbrennsla er starfsemi sem þarf starfsleyfi samkvæmt lögum og reglum um hollustuhætti og mengunarvarnir, gefið út af heilbrigðisnefndum og skal vera háð eftirliti viðkomandi heilbrigðiseftirlits.

Umsækjandi skal beina umsókn sinni til heilbrigðiseftirlits í viðkomandi sveitarfélagi og gefa viðeigandi upplýsingar um sjálfan sig, tegund og umfang starfseminnar. Heilbrigðiseftirlit getur óskað eftir frekari upplýsingum ef þörf krefur.

Umsóknareyðublað

EUGO-029 Starfsleyfi til heilbrigðiseftirlitsins