Leyfi og umsóknir

Öll leyfi sem heyra undir Þjónustutilskipunina finnurðu hér. Umsóknirnar eru flokkaðar eftir þjónustugreinum. Vinsamlegast hlaðið niður umsóknareyðublöðum á tölvuna áður en byrjað er að fylla út. Til að geta fyllt út umsóknareyðublöð rafrænt er nauðsynlegt að setja upp  Adobe Reader 8.1+ á tölvunni þinni. Ef hugbúnaðurinn er ekki nú þegar til staðar á tölvunni er hægt er að sækja forritið með því að smella á tengilinn hér að neðan til vinstri.