Þjónustutilskipun Evrópusambandsins

Velkomin á umsóknavef fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem vilja veita þjónustu á Íslandi.

Þessi vefur er hluti af innleiðingu þjónustutilskipunar Evrópusambandsins sem ætlað er að auðvelda ríkisborgurum á Evrópska efnahagsvæðinu að veita þjónustu á innri markaði Evrópusambandsins.

Þjónustutilskipuninni er ætlað að tryggja jafna samkeppnisaðstöðu þeirra sem veita þjónustu á Evrópska efnahagssvæðinu.