Athugið

Rafræn skráning meðmælendalista í forsetakosningunum 2016

Forsetaframbjóðendur 2016 geta á næstu dögum skráð meðmælendur sína rafrænt á Ísland.is og fengið jafnóðum upplýsingar um fjölda gildra meðmæla miðað við skráningu á pappírslista, en ekki eftir á eins og tíðkast hefur.

Nánar...