Tilkynning

Niðurstaða rafrænna íbúakosninga í Ölfusi

Nú er talningu lokið í rafrænum íbúakosningum í Ölfusi. 1432 voru á kjörskrá, 16 ára og eldri. 617 greiddu atkvæði eða rúm 43%. 304 voru hlynntir viðræðum um sameiningu við önnur sveitarfélög, en 308 andvígir viðræðum.

Nánar...