Fara beint í efnið

Beiðni um endurskoðun á frest eða niðurfellingu álagningar vanrækslugjalds

Beiðni um endurskoðun á synjun embættisins um frest eða niðurfellingu álagningar vanrækslugjalds

Sé beiðni um frest eða niðurfellingu synjað má óska eftir beiðni um endurupptöku ákvörðunar um álagningu vanrækslugjalds. Athugið að færa þarf rök fyrir beiðninni. 

Athugið að beiðnin þarf að hafa borist innan tveggja mánaða frá því að beiðni um frestun/niðurfellingu var synjað til að heimilt sé að taka hana til greina.

Ef þú ert ekki með rafræn skilríki má nálgast umsóknina á pdf formi hér.

Beiðni um endurskoðun á synjun embættisins um frest eða niðurfellingu álagningar vanrækslugjalds

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15