Fara beint í efnið

Breyting á samningi um greiðsluaðlögun, beiðni um milligöngu UMS

Skuldari getur krafist þess að gerðar verði breytingar á skilmálum samnings um greiðsluaðlögun ef á greiðsluaðlögunartímabilinu koma upp ófyrirsjáanlegar aðstæður sem veikja getu hans til þess að uppfylla skyldur sínar samkvæmt samningnum.

Það er ekki hægt að krefjast breytinga á samningi um greiðsluaðlögun fyrr en skuldari hefur fullreynt sjálfur að ná þeim fram með samningum við alla lánardrottna.

Nánar á vef umboðsmanns skuldara

Umsókn um milligöngu umboðsmanns skuldara