Atvinnutengdur sjúkdómur
Læknir, sem kemst að því eða fær grun um að starfsmaður eða hópur starfsmanna hafi atvinnusjúkdóm, atvinnutengdan sjúkdóm eða hafi orðið fyrir öðrum skaðlegum áhrifum vegna starfa sinna, skal án tafar tilkynna það til Vinnueftirlits ríkisins.
Tilkynning þessi þjónar fyrst og fremst heilsuvernd og upplýsingasöfnun í vinnuverndarskyni.
Þjónustuaðili
Vinnueftirlit ríkisins