Fara beint í efnið

Tilkynna eigendaskipti á vinnuvél

Umsókn um eigendaskipti á vinnuvél

Eigendaskipti á vinnuvélum á að tilkynna til Vinnueftirlitsins. Seljandi og kaupandi bera báðir ábyrgð á að tilkynna eigendaskipti.

Þegar seljandi hefur stofnað til eigendaskipta fær kaupandi vikulega áminningu um að fara inn á Mínar síður og samþykkja skráninguna. Eftir að báðir aðilar hafa samþykkt skráninguna er hún staðfest af Vinnueftirlitinu.

Það er gert rafrænt á Mínum síðum Vinnueftirlitsins.

Seljandi:

  • fer inn á Mínar síður og skráir eigendaskiptin

  • greiðir gjaldið með korti, eða velur að kaupandi greiði

Kaupandi:

  • fær tölvupóst um skráninguna

  • skráir sig inn á Mínar síður og samþykkir skráninguna

  • greiðir gjaldið ef seljandi hefur skráð hann sem greiðanda

Kostnaður

Verð fyrir eigendaskipti vinnuvéla er 4.240 krónur

Umsókn um eigendaskipti á vinnuvél

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið

Vinnueftirlitið

Hafðu samband

Sími: 550 4600

Netfang: vinnueftirlit@ver.is

Afgreiðslu­tími þjón­ustu­vers

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Kennitala

420181-0439