Dvalarleyfi

Efnisflokkar

Almennt um dvalarleyfi

Útlendingastofnun sér um veitingu dvalarleyfa fyrir útlendinga. Umsóknum skal skila til stofnunarinnar eða á skrifstofu sýslumanns í viðkomandi umdæmi. Dvalarleyfi er forsenda þess að geta átt lögheimili á Íslandi en lögheimili veitir ýmis réttindi, svo sem til þjónustu sveitarfélaga og sjúkratrygginga.Tungumál


Vottun á aðgengi í forgangi 1 og 2, frá Sjá og Ö.B.Í.